Ljóðstafur Jóns úr Vör
Afhending Ljóðstafs Jóns úr Vör fór fram í Salnum laugardaginn 21. febrúar við hátíðlega athöfn. Við sama tilefni voru veitt verðlaun og viðurkenningar í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Nemendur í Lindaskóla hluti bæði verðlaun og viðurkenningar. 1. sætið hlaut Alexander Aron Karenarson […]