
Auglýst eftir tilnefningum
Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs. Menntaráð Kópavogs auglýsir hér með eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf í grunnskólum Kópavogs. Viðurkenningar verða veittar fyrir 3 – 5 verkefni sem stuðla að nýbreytni og framþróun. Með því er átt við nýjungar […]