Gleði og fjölmenni á ,,Hátíðarstund“

Það ríkti sannkölluð gleði í Lindaskóla síðastliðinn laugardag þegar foreldrafélag Lindaskóla stóð fyrir ,,Hátíðarstund“. Margt var um manninn og höfðu einhverjir á orði að mætingin hafi verið með allra besta móti. Margt var á dagskrá á þessari skemmtilegu samverustund. Kór Lindaskóla […]

Lesa meira

Rithöfundur í heimsókn

Í dag heimsótti rithöfundurinn Árni Árnason nemendur í 3. – 7. bekk.   Hann las upp úr bók sinni Friðbergur forseti sem kom út nýlega og er hans fyrsta bók. Í kynningu á bókinni stendur: Friðbergur forseti er fyndin, hugljúf saga um […]

Lesa meira

Krakkaveldi

Í tilefni að alþjóðlegum degi barna og 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna tók 5. ÁHS þátt í verkefninu “Krakkaveldi” sem fór fram í Salnum í Kópavogi. Mikil og góð vinna átti sér stað í 5. bekk þar sem krakkarnir ræddu […]

Lesa meira

Hátíðarstund í Lindaskóla

Laugardaginn 23. nóvember verður hátíðleg samverustund í Lindaskóla þar sem nemendum skólans og fjölskyldum þeirra er boðið að koma og föndra, skreyta  piparkökur og steikja laufabrauð. Húsið opnar kl. 11:00 og kór Lindaskóla mun syngja kl. 11:15. Nemendur í 10. bekk […]

Lesa meira

Lindaskóli vann Bræðrabikarinn

Þann 17. október fór UMSK hlaupið fram á Kópavogsvelli. Nemendur í 4. – 5. bekk kepptu í 400 metra hlaupi og nemendur í 6. – 7. bekk kepptu í 800 metra hlaupi. Nemendur Lindaskóla gengu léttir í lundu frá skólanum með […]

Lesa meira

Gull- og silfurskórinn

Lindaskóli tók þátt í verkefninu „Göngum í skólann“, alþjóðlegu verkefni,  dagana 4. september – 2. október. Nemendur stóðu sig vel og gengu, hlupu og hjóluðu. Allir voru mjög glaðir og sælir þessa daga. Markmiðið með þessu verkefni er að hreyfa sig, […]

Lesa meira