Útskrift 10. bekkjar
Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg mánudaginn 5. júní í matsal skólans. Salurinn var í hátíðarbúningi. Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans. Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur skólastjóra. Fulltrúi foreldrahópsins, Helgi Aðalsteinsson flutti skemmtilegt […]