Menningardagar settir
Setning menningardaga Lindaskóla fór fram snemma morguns þann 14. desember, nemendur 1. LSS voru viðstaddir setninguna, aðrir nemendur skólans fylgdust með rafrænt. Nokkrir nemendur úr 7. og 5. bekk spiluðu jólalag sem setti hátíðarbrag á athöfnina. Guðrún skólastjóri flutti stutt ávarp […]