4. HS tíndi upp rusl á skólalóðinni og skorar á fleiri árganga að tína rusl af lóðinni.
Í dag fórum við í 4.HS út að tína rusl á skólalóðinni til að hjálpa náttúrunni að vera hrein og falleg. Við fundum mikið af sælgætisbréfum, ónýtum fötum, rusli eftir flugelda, matarleifar og margt fleira. Afrakstur okkar í 4.HS voru tveir […]