Skólaslit og vorhátíð foreldrafélagsins
Nemendur í 1. – 9. bekkjum mæta í stofur til umsjónarkennara kl 12:10. Skólaslitin verða í íþróttasal skólans föstudaginn 3. júní kl 12:30. Í beinu framhaldi heldur foreldrafélagið langþráða vorhátíð. Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir á skólaslitin. Vorhátíðin er á […]