Myndir frá vordögum

Á vordögum Lindaskóla var margt ánægjulegt gert í leik og starfi. Síðasta vordaginn var t.d. Lindaskólaspretturinn,  nemendur 10. bekkja kepptu við starfsmenn í brennó og stinger, Íslandsmeistarar í Skólahreysti voru hylltir og grillað var á skólalóðinni. Hér má sjá ýmsar myndir frá þessum skemmtilegu dögum.

Vordagar 2.-3. júní

Vordagur 4. júní

Verðlaunarhátíð fyrir Íslandsmeistara í skólahreysti

Posted in Fréttaflokkur.