Skákin slær í gegn

Mikill skákáhugi er í Lindaskóla. Boðið er upp á skák fyrir nemendur í 1.-7. bekk.
Æfingarnar eru á föstudögum fyrir 1.-4. bekk, kl. 14:10-15:00 og kl. 15:00-15:50.
Á þriðjudögum eru æfingar fyrir  5.-7. bekk kl. 14:10-15:10.

Skákkennari er Kristófer Gautason, formaður skákdeildar Breiðabliks.

Posted in Fréttaflokkur.