Foreldra– og nemendaviðtöl

Framundan eru foreldra- og nemendaviðtöl í Lindaskóla. Þau eru dagana 7.-11. október. Eins og undanfarin ár verða þau eftir kennslu hjá kennurum.

Í þessum viðtölum er farið yfir skólabyrjunina, hvernig námið hefur gengið, hvernig nemendum líður, hvernig samskiptin ganga o.s.frv.

Posted in Fréttaflokkur.