Metfjöldi í kór Lindaskóla

Einn kór er í Lindaskóla í vetur fyrir nemendur í 3.-6. bekk.

Um 60 nemendur eru skráðir í kórinn sem er alveg frábært.

Margt skemmtilegt er á döfinni hjá kórnum í vetur og verður sagt frá því síðar.

Stjórnandi kórsins er Jóhanna Halldórsdóttir.

Posted in Fréttaflokkur.