Skólaráð

Skólaráð
Búið er  að leggja niður  kennararáð og foreldraráð og í staðinn er starfandi skólaráð, þetta er  samkvæmt  grunnskólalögum. Skólaráð skipa skólastjóri, 2 kennarafulltrúar, einn fulltrúi annarra starfsmanna, tveir fulltrúar foreldra og tveir fulltrúar nemenda.