Leiklist

Leiklist  er kennd í 80 mínútur frá október – apríl  2 stundir

Kennari: Sigurður Sveinn Þorkelsson

Nemendur læra að flytja texta á skýran og skilmerkilegan hátt og túlka ólík viðfangsefni með leikrænni tjáningu. Nemendur fá að kynnast mismunandi leikstílum, spuna, dans, söng og fleira er viðkemur leiklist og vinnu í leikhúsi. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast vinnunni bakvið tjöldin í leikhúsinu eru einnig hvattir til að taka þátt.

Námsmat: Símat þar sem lögð er áhersla á góð vinnubrögð, samstarfshæfni og sjálfstæði. Nemendur setja upp leikrit sem sýnt verður á árshátíð skólans og mögulega víðar.