Heimanám

Heimsóknir í skólann
Foreldrar/forráðamenn eru ávallt velkomnir í skólann til að fylgjast með námi barna sinna. Foreldrar/forráðamenn eru vinsamlegast beðnir að hringja á undan sér svo hægt sé að gera heimsóknina sem ánægjulegasta.