Bækur mánaðarins í Lindaskóla
Í hverjum mánuði eru bækur mánaðarins valdar í Lindaskóla. Það er Solveg Helga Gísladóttir bókasafnsfræðingur á skólabókasafninu okkar sem velur bækur sem henta nemendum á hverju aldursstigi. Bækurnar eru síðan kynntar á upplýsingaskjá skólans en auk þess eru þessar upplýsingar á […]