
Skákæfingar í Lindaskóla og hjá Breiðablik
Mikill skákáhugi er meðal nemenda í Lindaskóla. Skákæfingar halda áfram í Lindaskóla á nýju ári hjá nemendum í 1.-7. bekk. Æfingarnar eru á eftirfarandi tímum: Þriðjudaga kl. 14:10-15:50 fyrir nemendur í 5.-7. bekk Föstudaga kl. 14:10-15:50 fyrir nemendur í 1.-4. bekk […]