Hjálmar í 1.bekk

Nemendur í 1.DEH fengu heimsókn frá félögum í Kiwanisklúbbnum Eldey og afhentu þeir börnunum að gjöf reiðhjólahjálma, buff og endurskinsmerki. Á meðfylgjandi mynd má sjá prúða 1.bekkinga tilbúna að taka við gjöfinni. Næstu daga munu nemendur fá umferðarfræðslu í skólanum. Í […]

Lesa meira

Skólahreysti 2024

Lindaskóli tók þátt í 6.riðli í Skólahreysti í Laugardalshöllinni kl.20 fimmtudagskvöldið 18.apríl. Nemendur mið og unglingastig fjölmenntu og studdu vel við sitt lið og héldu uppi mikilli og góðri stemmingu. Lið Lindaskóla skipað þeim Heiðari, Jóhanni, Markúsi, Gyðu, Monu Rós og […]

Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin í 4.bekk

Litla upplestrarkeppnin var haldin hátíðleg í sjötta skipti í Lindaskóla þann 17. apríl. Nemendur  í 4. bekk fluttu margvíslega texta, bæði með upplestri og söng. Þær Signý og Sóllilja sungu og spiluðu lagið Blátt lítið blóm eitt er.   Ingibjörg Einarsdóttir […]

Lesa meira

Spurningakeppnin Uglan

Í vetur stóð bókasafn skólans fyrir lestrarátaki sem endaði núna í vor með spurningakeppninni Uglunni. Keppnin er með svipuðu sniði og Útsvar og Gettu betur og eru þátttakendur í 5., 6. og 7.bekk. 6.KS og 7.SS kepptu til úrslita og stóðu […]

Lesa meira

Íslandsmót skólasveita í skák helgina 13.-14.apríl 2024

Um liðna helgi fór fram Íslandsmót skólasveita í skák. Á laugardag var barnaskólamótið, 4.-7.bekkur og þar áttum við í Lindaskóla flotta fulltrúa sem stóðu uppi sem Íslandsmeistarar eftir öruggan sigur í mótinu.  B-sveit Lindaskóla stóð sig einnig mjög vel og urðu […]

Lesa meira

Forvarnarsjóður Kópavogs

Markmið Forvarnarsjóðs er að veita einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum og stofnunum styrki til verkefna sem hafa það að leiðarljósi að efla forvarnir, heilsu og vellíðan Kópavogsbúa. Styrkir úr sjóðnum skulu eingöngu veittir til verkefna með að minnsta kosti eina af eftirtöldum áherslum: […]

Lesa meira