Hjálmar í 1.bekk
Nemendur í 1.DEH fengu heimsókn frá félögum í Kiwanisklúbbnum Eldey og afhentu þeir börnunum að gjöf reiðhjólahjálma, buff og endurskinsmerki. Á meðfylgjandi mynd má sjá prúða 1.bekkinga tilbúna að taka við gjöfinni. Næstu daga munu nemendur fá umferðarfræðslu í skólanum. Í […]