
Kurlið á miðstigi Lindaskóla
Í vetur var farið af stað með nýtt verkefni í Lindaskóla sem hugsað er 5.-7.bekk. Tilgangurinn með verkefninu er að blanda árgöngum saman með það að leiðarljósi að nemendur kynnist og myndi gott samband. Við leggjum áherslu á samvinnuverkefni þar sem […]