
Lestrarátak og hrekkjavaka
Þann 16.október hófst skemmtilegt lestrarátak í Lindaskóla sem spannaði alla árganga og stóð hún til 31.október. Nemendur voru hvattir til að lesa og eftir ákveðinn fjölda lesinna mínútna fengu þau kónguló eða leðurblöku sem sett var á kóngulóarvef sem þau höfðu […]