
Verkfalli Eflingar aflýst – hefðbundið skólastarf
Verkfall Elingar leystist rétt fyrir miðnætti í gærkvöldi og því hefst að nýju hefðbundið skólastarf í dag, mánudaginn 11. maí, samkvæmt stundaskrá. Foreldrar þurfa að nesta börnin sín í hádeginu því ekki verður hægt að elda mat í eldhúsinu vegna þrengsla. […]