Bækur mánaðarins september – Galdrar
Villinorn : Eldraun (Lene Kaaberböl). Klara er 12 ára grunnskólanemandi og villinorn. Atburðarásin er hröð, kaflarnir stuttir og mikið af ráðgátum og ósvöruðum spurningum. Þetta er spennusaga. Strandanornir ( Kristín Helga Gunnarsdóttir) Óboðinn gestur birtist óvænt í árlegri veislu Kolfríðar fyrir […]