Vordagar, útskrift og skólaslit
Nú er síðasta skólavika skólaársins framundan. Vordagar verða 2.-4. júní þar sem hefðbundin kennsla er látin víkja fyrir útiveru þar sem ýmislegt skemmtilegt er gert. Þessir daga fara nemendur fyrr heim á daginn en frístund verður opin eins og venjulega. Sjá […]