Ljósmyndamaraþon – fjörugur þrautaleikur í haustfríinu

Menningarhúsin í Kópavogi standa fyrir ljósmyndamaraþoni fyrir hressa krakka, fjölskyldur þeirra og vini í haustfríinu. Um er að ræða fjörugan þrautaleik þar sem ýmsar þrautir eru leystar og þátttakendur taka myndir sem tengjast þeim.

Þeir sem deila þrautamyndum undir myllumerkinu #söfnumhausti geta átt von á skemmtilegum vinningum. Sjá nánar hér.

Posted in Fréttaflokkur.