Nýir leikvellir á skólalóð Lindaskóla
Þeir eru glæsilegir nýju leikvellirnir á skólalóð Lindaskóla. Kastalann tókum við í gagnið fyrir nokkrum vikum og nú er körfuboltavöllurinn tilbúinn. Það var mikil gleði í dag. Nemendur Lindaskóla eiga örugglega eftir að ná langt í körfuboltanum eins og í öllu […]