100 dagar í skóla

Í dag var 100 daga hátíð hjá 1. bekk. Þá fögnum við því að vera búin að vera 100 daga í skólanum.  Nemendur gerðu kórónur og fengu 100 stk. af góðgæti í poka.  Auk þess var unnið með töluna 100 á ýmsan hátt. Hér eru myndir frá hátíðinni…

Kær kveðja,

Guðrún og Nanna

Posted in Fréttaflokkur.