Lindaskólaspretturinn – Börn styrkja börn
Mánudaginn 7. júní hlupu nemendur og kennarar „Lindaskólasprettinn“ í Lindaskóla í Kópavogi. Lindaskólaspretturinn er hlaupinn ár hvert og er áheitahlaup til styrktar góðu málefni hverju sinn. Nemendur hlaupa ákveðna leið í nærumhverfi skólans og er hringurinn sem þau hlaupa 1,25 km […]