Skemmtilegir menningardagar í Lindaskóla
Þessa viku eru menningardagar skólans. Þeir eru með öðru sniði en undanfarin ár vegna aðstæðna sem allir þekkja. Hver bekkur/árgangur heldur sinni dagskrá að mestu leyti en þó er ýmislegt gert til að brjóta upp skólastarfið. Allir nemendur skólans taka þátt […]