Appelsínugul veðurviðvörun í dag 25. janúar

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá hádegi og fram á kvöld. Vinsamlega verið tilbúin að sækja börnin ykkar ef þörf þykir. Sjá upplýsingar um viðbrögð hér fyrir neðan. https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Lesa meira

Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun í gildi á höfuðborgarsvæðinu, þriðudaginn 25. janúar frá 13:30 og fram á kvöld. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri […]

Lesa meira

Gul viðvörun vegna veðurs

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag, miðvikudaginn 12. janúar frá kl. 11:00 til kl. 12:00 á morgun fimmtudagsins 13. janúar. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi miðvikudag og fimmtudag. Rétt er […]

Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Lindaskóla sendir, bestu óskir um gleðilega jólahátíð, hamingju og farsæld á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2022.

Lesa meira

Jólakókoskúlur Sveindísar

Nemendur í 3. og 4. bekk gerðu í vikunni jólakókoskúlur Sveindísar, það er ekki kona jólasveinsins sem er höfundur uppskriftarinnar, heldur hún Sveindís okkar, umsjónarkennari í 4. bekk. Það var því tilvalið að hún kæmi í heimsókn á menningardögum og kíkti […]

Lesa meira

Menningardagar settir

Setning menningardaga Lindaskóla fór fram snemma morguns þann 14. desember, nemendur 1. LSS voru viðstaddir setninguna, aðrir nemendur skólans fylgdust með rafrænt. Nokkrir nemendur úr 7. og 5. bekk spiluðu jólalag sem setti hátíðarbrag á athöfnina. Guðrún skólastjóri flutti stutt ávarp […]

Lesa meira