
Eineltisáætlun Lindaskóla
Góður skólabragur er mikilvægur liður í forvarnarstarfi skóla gegn samskiptavanda og einelti. Skólabragur snýr að samskiptum og hvernig við komum fram við hvert annað í öllu skólasamfélaginu, þ.e. starfsfólk, forráðamenn og nemendur. Mikilvægt er að allt skólasamfélagið vinni vel saman þegar […]