Lindaskólahlaupið – safnað fyrir ADHD samtökin
Nemendur söfnuðu 200.000 fyrir ADHD samtökin í árlegu áheitahlaupi skólans, Lindaskólahlaupinu. Styrkurinn var afhentur samtökunum á skólaslitunum að viðstöddu fjölmenni, nemendum, foreldrum og starfsfólki Lindaskóla. Á myndinni sést þegar María Guðnadóttir afhendir Hrannari B. Arnarssyni afrakstur áheitahlaupsins. Framkvæmdastjóri ADHD samtakanna veitti […]