
Koffortin fljúgandi
Koffortin fljúgandi er heiti á farandverkefni fyrir grunnskólabörn í 1. – 7. Bekk í Kópavogi. Í koffortunum eru bækur, verkefni og leikir sem tengjast norrænum barnabókmenntum. Hönnuðir koffortanna eru þær Anja Ísabella Lövendholt og Magna Rún Rúnarsdóttir. Titill verkefnisins kemur úr […]