Lindaskólaspretturinn 2024
Nemendur í 1. – 8. bekk í Lindaskóla hlupu til styrktar Umhyggju í Lindaskólasprettinum þann 4. júní síðastliðinn. Umhyggja er félag langveikra barna og hefur það verið hefð í Lindaskóla að velja eitt félag ár hvert og styrkja. Nemendur hlupu í […]