Lindaskólaspretturinn 2024

Nemendur í 1. – 8. bekk í Lindaskóla hlupu til styrktar Umhyggju í Lindaskólasprettinum þann 4. júní síðastliðinn. Umhyggja er félag langveikra barna og hefur það verið hefð í Lindaskóla að velja eitt félag ár hvert og styrkja. Nemendur hlupu í […]

Lesa meira

Vordagar, skólaslit og útskrift Lindaskóla 2024

Vordagar Í dag föstudag, mánudag og þriðjudag eru vordagar í Lindaskóla. Þá eru börnin talsvert mikið úti og mikilvægt að þau séu klædd eftir veðri og hafi aukaföt í töskunni sinni. Vordagarnir eru skertir hjá nemendum en skóladeginum lýkur hjá 1.-7.bekk […]

Lesa meira

Barnaþing með bæjarstjórn Kópavogs

Þriðjudaginn 28. maí var haldinn svolítið sérstakur fundur hjá bæjarstjórn Kópavogs. Ungmennaráð Kópavogs stjórnaði fundinum og svo voru það þingmenn Barnaþings sem fluttu tillögur fyrir bæjarstjórn Kópavogs. Síðar voru það ýmist Bæjarstjóri eða fulltrúar bæjarstjórnar sem svöruðu hverri tillögu fyrir sig. […]

Lesa meira

Nemendur 5.og 6.bekkjar plokka

Mánudaginn 22. apríl var dagur jarðar og fimmtudaginn 25. apríl er dagur umhverfisins. Í tilefni þeirra fóru nemendur í 5. og 6. bekk út að tína rusl af skólalóðinni og umhverfis hana. Þeir fylltu 4 stóra svarta ruslapoka með rusli en […]

Lesa meira

Hjálmar í 1.bekk

Nemendur í 1.DEH fengu heimsókn frá félögum í Kiwanisklúbbnum Eldey og afhentu þeir börnunum að gjöf reiðhjólahjálma, buff og endurskinsmerki. Á meðfylgjandi mynd má sjá prúða 1.bekkinga tilbúna að taka við gjöfinni. Næstu daga munu nemendur fá umferðarfræðslu í skólanum. Í […]

Lesa meira

Skólahreysti 2024

Lindaskóli tók þátt í 6.riðli í Skólahreysti í Laugardalshöllinni kl.20 fimmtudagskvöldið 18.apríl. Nemendur mið og unglingastig fjölmenntu og studdu vel við sitt lið og héldu uppi mikilli og góðri stemmingu. Lið Lindaskóla skipað þeim Heiðari, Jóhanni, Markúsi, Gyðu, Monu Rós og […]

Lesa meira