Jólakveðja
Skólastarf á nýju ári hefst með skipulagsdegi 3. janúar, frístundin Demantabær er opin fyrir þá nemendur sem eru skráðir þann dag. Kennsla hefst 4. janúar samkvæmt stundatöflu. Bestu þakkir fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Gleðilegt nýtt ár.