Gul viðvörun í gildi
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir daginn í dag. Gert er ráð fyrir snjókomu og talsverðum skafrenningi. Líklegt er að það dragi víða í skafla og færð spillist. Forsjáraðilar leggja ávallt sjálfir mat á það hvort fylgja þurfi barni í […]