Opinn fundur í skólaráði um ytra mat skólans

Skólaráð Lindaskóla býður til opins skólaráðsfundar þriðjudaginn 15. október kl. 8:20-9:20 í sal skólans.

Dagskrá:
Kynning á ytra mati skólans
Önnur mál

Hér er bréf frá Menntamálastofnun þar sem segir frá styrkleikum skólans og tækifærum til úrbóta:  Foreldrabréf – ytra mat Lindaskóla

Fyrir hönd skólaráðs Lindaskóla,
Guðrún G. Halldórsdóttir

Posted in Fréttaflokkur.