Opinn fundur í skólaráði um ytra mat skólans

Skólaráð Lindaskóla býður til opins skólaráðsfundar þriðjudaginn 15. október kl. 8:20-9:20 í sal skólans. Dagskrá: Kynning á ytra mati skólans Önnur mál Hér er bréf frá Menntamálastofnun þar sem segir frá styrkleikum skólans og tækifærum til úrbóta:  Foreldrabréf – ytra mat […]

Lesa meira

UMSK hlaupið verður 17. október

Ný dagsetning er komin á hið árlega UMSK hlaup. Það verður haldið á Kópavogsvelli, fimmtudaginn 17. október og hefst kl. 10:00. Nemendur í 4.-7. bekk í Lindaskóla taka þátt í hlaupinu og eru vegalengdirnar eftirfarandi: 4.-5. bekkur – 400 metrar 6.-7. […]

Lesa meira

Bleikur dagur í Lindaskóla 11. október

Alþjóðlegi bleiki dagurinn er föstudaginn 11. október. Við í Lindaskóla hvetjum alla starfsmenn og nemendur til að taka þátt í deginum með því að mæta í einhverju bleiku, með eitthvað bleikt eða annað sem kemur upp í hugann.  Með því sýnum […]

Lesa meira

Upplestur fyrir nemendur í 1.-4. bekk

Mánudaginn 7. október heimsótti Guðni Líndal Benediktsson rithöfundur nemendur í 1.-4. bekk. Hann las upp úr nýlegri bók sinni sem heitir Hundurinn með hattinn. Hundurinn sem heitir Spori leysir ýmsar ráðgátur í bókinni. Spori og kettlingurinn Tása lenda  í lævísum refum, […]

Lesa meira

Metfjöldi í kór Lindaskóla

Einn kór er í Lindaskóla í vetur fyrir nemendur í 3.-6. bekk. Um 60 nemendur eru skráðir í kórinn sem er alveg frábært. Margt skemmtilegt er á döfinni hjá kórnum í vetur og verður sagt frá því síðar. Stjórnandi kórsins er […]

Lesa meira

Skákin slær í gegn

Mikill skákáhugi er í Lindaskóla. Boðið er upp á skák fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Æfingarnar eru á föstudögum fyrir 1.-4. bekk, kl. 14:10-15:00 og kl. 15:00-15:50. Á þriðjudögum eru æfingar fyrir  5.-7. bekk kl. 14:10-15:10. Skákkennari er Kristófer Gautason, formaður […]

Lesa meira