Samkomutakmarkanir og börn – Bréf til forráðamanna

Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér bréf til skóla og forráðamanna barna í leik- og grunnskólum.

Í bréfinu er brýnt fyrir forráðamönnum að draga úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna utan skólatíma. Sagt er að skólafélagar sem ekki eru í sama hópi í skólastarfinu  ættu ekki að vera í návígi utan skóla. Sjá nánar hér.

Posted in Fréttaflokkur.