Varðandi veikindi og leyfi nemenda.
Foreldrar geta skráð forföll nemenda í gegnum Mentor, annars vegar veikindi sem skráist sem heill dagur og hins vegar leyfi fyrir stakar kennslustundir.
Beiðni um lengra leyfi þarf að fara í gegnum Þjónustugátt Kópavogs hér.