Skólaþing Lindaskóla
Þann 5. mars s.l. var haldið Skólaþing Lindaskóla í fyrsta sinn. Allir árgangar áttu 4 fulltrúa á þinginu sem höfðu verið kosnir af samnemendum. Á þinginu var skipst á skoðunum um þær 18 tillögur til úrbóta, sem bekkirnir höfðu áður komist […]