Nemendur í 6. bekk vinna verkefni um Norðurlöndin

Í haust byrjaði 6. bekkur að læra um Norðurlöndin. Þegar búið var að læra um öll Norðurlöndin fór hópavinna af stað þar sem hóparnir gerðu þessu fínu plaköt sem hanga á veggjum skólans. Einnig kynntu hóparnir verkefnin sín fyrir samnemendum sem […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin fimmtudaginn 25. febrúar.  Tíu nemendur kepptu um að verða fulltrúar skólans í Kópavogskeppninni, Bríet Eva, Dagmar Edda, Elísabet Bogey, Fjóla María, Guðrún, Gunnlaug Eva, Heiðar, Jóhann Einar, Jóhann Emil og Sigurlín. Dómarar voru […]

Lesa meira

Öskudagur í Lindaskóla

Öskudagurinn lukkaðist vel í Lindaskóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfinu. Nemendur gátu valið milli hinna ýmsu stöðva innan hvers árgangs. Grímugerð, dans, myndmennt, nýmóðins ösku-töskur og margt fleira skemmtilegt. Boðið var upp á popp og nammi í tilefni dagsins. Það var […]

Lesa meira

100 dagar í skóla

Í dag var 100 daga hátíð hjá 1. bekk. Þá fögnum við því að vera búin að vera 100 daga í skólanum.  Nemendur gerðu kórónur og fengu 100 stk. af góðgæti í poka.  Auk þess var unnið með töluna 100 á […]

Lesa meira

Eflum vinatengsl og jákvæða sjálfsmynd barna

Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Þátttaka barna getur líka komið í veg fyrir félagslega einangrun og stuðlar að þátttöku í samfélaginu. Hvetjum börnin okkar til þátttöku […]

Lesa meira