Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk.
Litla upplestrarkeppnin í 4. bekk. Í gær héldu nemendur 4. bekkjar, ásamt umsjónarkennurum sínum Láru Sif og Sigurrós, glæsilega upplestrarhátíð. Í Litlu upplestrarkeppninni er keppt að betri árangri í lestri, munnlegri tjáningu og framkomu. Nemendur flytja texta og ljóð sem þeir […]