Göngum í skólann – Gullskórinn til 5.bekkjar

Árlegt átak Göngum í skólann fór fram í Lindaskóla nú á haustdögum. Eins og áður hvöttum við nemendur til að ganga, hjóla eða nota annan vistvænan ferðamáta til að ferðast í skólann. Markmiðið með átakinu er að efla hreyfingu, umhverfisvitund og […]

Lesa meira

Vetrarleyfi

Vetrarleyfi er í Lindaskóla og Demantabæ – mánudaginn 27. október og þriðjudaginn 28. október.

Lesa meira

Skólasetning Lindaskóla 2025

Kæru foreldrar og nemendur Lindaskóla Nú styttist í að skólastarf hefjist aftur að loknu sumarfríi.  Skólasetning verður mánudaginn 25.ágúst n.k. Tímasetningar eru eftirfarandi: 2.-4.bekkur        Kl. 8:30-9:00 5.-7.bekkur        Kl 9:00-9:30 8.-10.bekkur     Kl 9:30-10:00 Nemendur og […]

Lesa meira

Útskrift 10. bekkjar – Tímamót og kveðjustund

Það var hátíðleg stemning í Lindaskóla í dag þegar 10. bekkur kvaddi eftir tíu ár í grunnskólanum. Flestir nemendur hafa verið hér alla sína skólagöngu og því mikilvæg tímamót þegar komið er að kveðjustund. Við útskriftar athöfnina hélt skólastjóri ræðu og […]

Lesa meira

Kurlið – Suður-Ameríka – samvinna og sköpun

Í vetur hafa nemendur í 5.–7. bekk tekið þátt í vikulegu verkefni sem kallast Kurlið. Markmið verkefnisins er að efla samvinnu og samskipti á milli nemenda, þvert á árganga, með leikjum og fjölbreyttum samvinnuverkefnum. Kurlið hefur mælst einstaklega vel fyrir hjá […]

Lesa meira