Göngum í skólann 2024
Þá er verkefninu Göngum í skólann árið 2024 lokið. En með átakinu eru nemendur hvattir til að ganga í skólann. Allir árgangar Lindaskóla tóku þátt í verkefninu og stóðu nemendur sig vel. Nemendur í 3.bekk stóðu þó uppi sem sigurvegarar en […]