Gul viðvörun
Búið er að uppfæra viðvaranir upp í appelsínugula og rauða fyrir höfuðborgarsvæðið seinnipartinn í dag og í kvöld. Gul viðvörun er í fyrramálið þegar börn eru á leið í skólann. Forsjáraðilar leggja ávallt sjálfir mat á það hvort fylgja þurfi barni […]