Skóladagatal Lindaskóla í stafrænni útgáfu

Heil og sæl! Eins og sjá má skv frétt á vef Kópavogsbæjar sjá hér  Frétt Kópavogsbæjar  er nú hægt að nálgast skóladagatal Lindaskóla og tengja við dagatal í síma eða tölvu. Þannig fá aðstandendur á auðveldan hátt yfirlit yfir helstu viðburði […]

Lesa meira

Matseðill janúarmánaðar

Komið þið sæl Næstu tvo mánuði eða í janúar og febrúar mun hádegismatur nemenda koma frá Skólamat. Matseðil er hægt að sjá inni á heimasíðu Skólamats http://www.skolamatur.is.  Einnig er matseðillinn kominn á heimasíðuna.

Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Kæru nemendur og aðstandendur Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 6.janúar kl. 8:20 og verður kennt samkvæmt stundatöflu Kær kveðja Starfsfólk Lindaskóla

Lesa meira

Menningardagar 2025

Menningardagar í Lindaskóla 2025 Síðustu vikuna fyrir jól ár hvert höldum við menningardaga hátíðlega hér í Lindaskóla. Við settum menningardaga mánudaginn 15.desember s.l. Þá var kynntur listamaður sem kallar sig Rakatla. Hún fær innblástur frá náttúrunni og er mikill náttúruunnandi. Listaverkin […]

Lesa meira

Dagur gegn einelti

Föstudaginn 7. nóvember héldu nemendur og starfsfólk Lindaskóla upp á Dag gegn einelti, sem formlega er laugardaginn 8. nóvember. Þar sem dagurinn bar upp á frídag ákváðu nemendur og kennarar að færa hátíðarhöldin fram um einn dag og úr varð sannkallaður samveru- […]

Lesa meira

Skólamót HSÍ – Góður árangur hjá Lindaskóla

Skólamót HSÍ fór fram á dögunum og tók Lindaskóli þátt. Liðin sýndu góða frammistöðu og gáfu allt í þetta. Eitt lið tryggði sér sæti í næstu umferð og stóðu þeir sig mjög vel. Það lið sýndi sterka liðsheild og gerðu sitt […]

Lesa meira