
Kurlið – Suður-Ameríka – samvinna og sköpun
Í vetur hafa nemendur í 5.–7. bekk tekið þátt í vikulegu verkefni sem kallast Kurlið. Markmið verkefnisins er að efla samvinnu og samskipti á milli nemenda, þvert á árganga, með leikjum og fjölbreyttum samvinnuverkefnum. Kurlið hefur mælst einstaklega vel fyrir hjá […]