Dagur gegn einelti
Föstudaginn 7. nóvember héldu nemendur og starfsfólk Lindaskóla upp á Dag gegn einelti, sem formlega er laugardaginn 8. nóvember. Þar sem dagurinn bar upp á frídag ákváðu nemendur og kennarar að færa hátíðarhöldin fram um einn dag og úr varð sannkallaður samveru- […]