
Kórar Lindaskóla, Rimaskóla og Vogaskóla sungu til styrktar Barnaheillum 

Sunnudaginn 7. maí s.l. stigu krakkar úr 3. og 4. bekk Lindaskóla, Rimaskóla og Vogaskóla á svið í Langholtskirkju, þar sem þau sungu saman með undurfögrum samhljóm. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar Barnaheillum – Save the Children á Íslandi, félagasamtökum sem […]