Páskabingó foreldrafélagsins

Páskabingó foreldrafélags Lindaskóla – Fjáröflun fyrir 10. bekk Foreldrafélag Lindaskóla býður til skemmtilegs páskabingós fimmtudaginn 3. apríl næstkomandi.  1.-4.bekkur frá kl. 17:15-18:45 5.-10.bekkur frá kl. 19:30-21:00 Eitt spjald 800 kr Tvö spjöld 1500 kr  Þrjú spjöld 2000 kr Fjáröflunarnefnd 10.bekkjar verður […]

Lesa meira

Barnaþing Kópavogs 2025

🎉 Barnaþing Kópavogs 2025 – Lindaskóli átti frábæra fulltrúa! 🎉 Í dag, 19. mars, var haldið Barnaþing Kópavogs, þar sem fulltrúar allra grunnskóla bæjarins komu saman til að ræða hugmyndir og tillögur frá sínum skólum. Þetta var einstakt tækifæri fyrir nemendur […]

Lesa meira

Upplestrarkeppni í 7.bekk 2025

Í gær 4.mars var upplestrarkeppnin haldin í salnum í Lindaskóla. Þar kepptu 10 nemendur um sæti í úrslitum Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður 26.mars næstkomandi í Salnum í Kópavogi. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði enda búin að æfa vel undir […]

Lesa meira

Skólaþing Lindaskóla 2025

Í morgun, 28. febrúar, var haldið Skólaþing Lindaskóla þar sem nemendur úr öllum árgöngum frá 1.-10. bekk komu saman til að ræða tillögur sem komið höfðu frá öllum bekkjardeildum. Á þinginu gafst nemendum einstakt tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegu […]

Lesa meira