Skólahald með eðlilegum hætti í Lindaskóla í dag
Ágætis veður er núna og skólahald verður með eðlilegum hætti í Lindaskóla í dag.
Ágætis veður er núna og skólahald verður með eðlilegum hætti í Lindaskóla í dag.
Á fundi neyðarstjórnar Kópavogs í morgun var ákveðið að hvetja foreldra til að sækja börnin sín um hádegi í leikskóla, grunnskóla og frístund. Mælst er til þess að foreldrar verði búnir að sækja börnin sín fyrir kl. 14:00. Börn sem þurfa […]
Foreldrar eru beðnir um að sækja börn í skólann fyrir kl. 15.00 á morgun, þriðjudaginn 10. desember vegna veðurs. Ekki er ráðlagt að börn gangi ein heim eftir klukkan 13.00. Send verður út tilkynning til foreldra í fyrramálið fyrir hádegi um […]
Það ríkti sannkölluð gleði á skólalóð Lindaskóla í morgun þegar stórir sem smáir léku sér saman í snjónum. Snæfinnur snjókarl sást víða því sjaldan hafa verið búnir til eins margir snjókarlar á lóðinni á stuttum tíma. Á meðfylgjandi mynd má sjá […]
Í dag fengu nemendur í 3. – 4. bekk rithöfund í heimsókn. Það var hún Benný Sif Ísleifsdóttir sem las upp úr nýútkominni bók sinni; Álfarannsóknin. Benný sem er þjóðfræðingur að mennt sagði frá hugmyndinni að bókinni sem gerist að hluta […]
Miðvikudaginn 27. nóvember fékk 3.bekkur góða gesti í heimsókn. Nokkrir slökkviliðsmenn komu og ræddu við börnin um eldvarnir sem og nauðsyn þess að hafa reykskynjara, slökkvitæki og eldvarnarteppi á heimilum. Einnig sýndu þeir nemendum slökkviliðsbíl og sjúkrabíl. Þeir sýndu nýja teiknimynd […]