Fallegar jólahurðir
Nemendur skólans undir stjórn kennara sinna hafa sett hurðir skólans í jólabúning. Þær eru hver annarri fallegri. Það eru bara snillingar í Lindaskóla. Hér er hægt að skoða myndir…
Nemendur skólans undir stjórn kennara sinna hafa sett hurðir skólans í jólabúning. Þær eru hver annarri fallegri. Það eru bara snillingar í Lindaskóla. Hér er hægt að skoða myndir…
Myndlistarsýningin á menningardögum skólans er að þessu sinni verk eftir nemendur skólans. Sýningin heitir kakóbollinn minn og það var Sigríður myndmenntakennari sem stýrði verkefninu. Það eru sannkallaðir listamenn í Lindaskóla því myndirnar eru allar virkilegar góðar. Hér eru myndir frá sýningunni… […]
Þessa viku eru menningardagar skólans. Þeir eru með öðru sniði en undanfarin ár vegna aðstæðna sem allir þekkja. Hver bekkur/árgangur heldur sinni dagskrá að mestu leyti en þó er ýmislegt gert til að brjóta upp skólastarfið. Allir nemendur skólans taka þátt […]
8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti. Í mörg ár hefur Lindaskóli ásamt leikskólunum í hverfinu verið saman í mörgum skemmtilegum verkefnum sem tengja börnin vinaböndum í tilefni dagsins. Vegna aðstæðna í samfélaginu sem allir þekkja er ekki hægt […]
Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér bréf til skóla og forráðamanna barna í leik- og grunnskólum. Í bréfinu er brýnt fyrir forráðamönnum að draga úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna utan skólatíma. Sagt er að skólafélagar sem ekki […]
Á morgun þriðjudag taka hertar sóttvarnareglur gildi í skólum. Okkur er gert að skipta nemendum upp í hólf og mega þessir hópar ekki blandast í skólastarfinu. Skólastarfið verður sem hér segir: 1.-4. bekkur verður með fullan skóladag frá kl. 8:20-13:20 alla […]