Breyttur útivistartími barna

Við minnum á breyttar útivistarreglur barna sem tóku gildi 1. september og verða í gildi til 1. maí. Börn, 12 ára á yngri, mega lengst vera úti til kl. 20   Börn, 13-16 ára, mega lengst vera úti til kl. 22

Lesa meira

Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu

Lindaskóli vekur athygli á og hvetur foreldra til að kynna sér skilmála vegna afnota af spjaldtölvum.   Vinsamlega smellið á tengilinn hér að neðan til lesa. https://spjaldtolvur.kopavogur.is/skilmalar/  

Lesa meira

Kurlið á miðstigi Lindaskóla

Í vetur var farið af stað með nýtt verkefni í Lindaskóla sem hugsað er 5.-7.bekk. Tilgangurinn með verkefninu er að blanda árgöngum saman með það að leiðarljósi að nemendur kynnist og myndi gott samband. Við leggjum áherslu á samvinnuverkefni þar sem […]

Lesa meira

Útskrift 10.bekkjar úr Lindaskóla 2024

Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg þriðjudaginn 4. júní í matsal skólans. Salurinn var í hátíðarbúningi. Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans. Athöfnin hófst á ávarpi Margrétar Ármann skólastjóra. Fulltrúi foreldrahópsins, Árni Sigurðsson flutti skemmtilegt ávarp […]

Lesa meira

Lindaskólaspretturinn 2024

Nemendur í 1. – 8. bekk í Lindaskóla hlupu til styrktar Umhyggju í Lindaskólasprettinum þann 4. júní síðastliðinn. Umhyggja er félag langveikra barna og hefur það verið hefð í Lindaskóla að velja eitt félag ár hvert og styrkja. Nemendur hlupu í […]

Lesa meira

Vordagar, skólaslit og útskrift Lindaskóla 2024

Vordagar Í dag föstudag, mánudag og þriðjudag eru vordagar í Lindaskóla. Þá eru börnin talsvert mikið úti og mikilvægt að þau séu klædd eftir veðri og hafi aukaföt í töskunni sinni. Vordagarnir eru skertir hjá nemendum en skóladeginum lýkur hjá 1.-7.bekk […]

Lesa meira