Göngum í skólann – Gullskórinn til 5.bekkjar
Árlegt átak Göngum í skólann fór fram í Lindaskóla nú á haustdögum. Eins og áður hvöttum við nemendur til að ganga, hjóla eða nota annan vistvænan ferðamáta til að ferðast í skólann. Markmiðið með átakinu er að efla hreyfingu, umhverfisvitund og […]