Foreldrafræðsla
Fjarfræðsla fyrir foreldra í 1. – 7. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 20. október kl. 20:00 – 21:00.
Fjarfræðsla fyrir foreldra í 1. – 7. bekk um kvíða barna og unglinga miðvikudaginn 20. október kl. 20:00 – 21:00.
Vakin er athygli á því að ný uppfærsla af skilmálum um afnot af spjaldtölvum er komin út og má finna á vefsíðu verkefnisins og í Þjónustugátt Kópavogsbæjar. Þegar nemendur fá afhenta spjaldtölvu í fyrsta sinn eru foreldrar beðnir um að samþykkja […]
Við hvetjum alla til að skarta einhverju bleiku á föstudaginn. Með því sýnum við konum sem hafa greinst með krabbamein stuðning og samstöðu.