Skólasetning 2024

Skólasetning Lindaskóla verður í matsal nemenda föstudaginn 23. ágúst 2024, sjá tímasetningar: 8:30 – nemendur í 2., 3. og 4. bekk 9:00 – nemendur í 5., 6. og 7. bekk 9:30 – nemendur í 8., 9. og 10. bekk   Kennsla […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla fyrir næsta skólaár

Opnað hefur verið fyrir skráningu verðandi fyrstu bekkinga. Hægt er að skrá til og með 8. mars og fer skráning fram á þjónustugátt Kópavogsbæjar https://www.kopavogur.is/  Leiðbeiningar til forráðamanna má finna hér.

Lesa meira

Jólakveðja

Starfsfólk Lindaskóla sendir, bestu óskir um gleðileg jól, hamingju og farsæld á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2024.

Lesa meira

Vinadagurinn

Síðastliðinn miðvikudag var „Baráttudagur gegn einelti“ eða Vinadagurinn eins og við köllum hann hér í Lindaskóla.  Stigin unnu saman að ýmsum verkefnum.  Yngsta stigið fór snemma morguns í vasaljósagöngu og tók hluti 10. bekkinga þátt í göngunni með þeim.  Þeir 10. […]

Lesa meira