Hollt fæði og heilbrigt líferni eru tvö af lykilatriðum til árangurs í námi. Skólinn gefur nemendum í 1. – 10. bekk kost á að kaupa áskrift að morgun- og hádegismat. Matur í áskrift er pantaður fyrirfram í gegnum íbúagátt Kópavogs. Nemendur í 8. – 10. bekk geta einnig keypt nesti í mötuneyti nemenda, á morgnana og í hádeginu. Hérna er hægt að skoða matseðil nemenda.