Síðastliðna helgi fór fram Íslandsmót grunnskólasveita í skák. Mótið var haldið í Rimaskóla og þátttakendur nemendur í 4. – 10. bekk.
Lið Lindaskóla í aldursflokki 4. – 7. bekkjar tryggði sér bronsið og óskum við þeim innilega til hamingju með það!