Samkomubann og börn utan skólatíma

Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum.

Þessar leiðbeiningar komu frá embætti landlæknis og sálfræðingi Rauða krossins um samkomubann og börn utan skólatíma.

Sjá nánar hér.

 

Posted in Fréttaflokkur.