Netskákmót framundan

Í apríl verða nokkur netskákmót fyrir nemendur Lindaskóla.

Hér má sjá dagskrána:

Lindaskólamót á þriðjudögum klukkan 16:30.
Kópavogsmót (gegn öllum skólum í Kópavogi) fimmtudaga og laugardaga.
Skólanetskákmót Íslands (gegn öllum skólum á Íslandi) á sunnudögum.

Mjög mikilvægt að þeir sem ætla sér að vera með á Íslandsmóti Grunnskólasveita (jafnvel haldið í lok maí / júní), taki þátt á sem flestum mótum. Farið er eftir virkni á chess.com við valið á keppendum.

Munið að vera meðlimir í hópunum:
https://www.chess.com/club/kopavogur-skolar
https://www.chess.com/club/skakklubbur-lindaskola

Þriðjudagsmót Lindaskóla
Klukkan 16:30, 14. apríl. (ATH: 5 umferðir 4+2 mín):
https://www.chess.com/live#t=1190125

Kópavogsmót:
Fimmtudagsmót 16:30, 16. apríl. (5 umferðir 4 + 2)
https://www.chess.com/live#t=1190132

Laugardagsmót 11:00-12:00 (18. apríl)
https://www.chess.com/live#r=183802

Skólanetskákmót Íslands 19. apríl (með öllum skólum á landinu) leiðbeiningar hér: https://www.chess.com/club/skolanetskak

Bestu kveðjur,
Kristófer Gautason
Skákkennari Lindaskóla

Posted in Fréttaflokkur.