Valgreinar

Val nemenda í 8.-10. bekk
Samkvæmt grunnskólalögum (2008) skulu nemendur í 8. – 10. bekk velja námsgreinar og
námssvið í allt að fimmtung námstímans samkvæmt nánari viðmiðunum sem settar eru í
aðalnámskrá grunnskóla. Nemendur í 9. og 10. bekk Lindaskóla fá kynningu á fjölbreyttu vali
skólans á vordögum og velja þær greinar sem þeir hyggjast stunda. Í fylgiskjölum má sjá
upplýsingabréf til nemenda og forráðamanna um námstilhögun og val í 9. – 10. bekk og
lýsingar á valgreinum.