Vinadagurinn
Síðastliðinn miðvikudag var „Baráttudagur gegn einelti“ eða Vinadagurinn eins og við köllum hann hér í Lindaskóla. Stigin unnu saman að ýmsum verkefnum. Yngsta stigið fór snemma morguns í vasaljósagöngu og tók hluti 10. bekkinga þátt í göngunni með þeim. Þeir 10. […]