Vinadagurinn

Síðastliðinn miðvikudag var „Baráttudagur gegn einelti“ eða Vinadagurinn eins og við köllum hann hér í Lindaskóla.  Stigin unnu saman að ýmsum verkefnum.  Yngsta stigið fór snemma morguns í vasaljósagöngu og tók hluti 10. bekkinga þátt í göngunni með þeim.  Þeir 10. […]

Lesa meira

Göngum í skólann

Lindaskóli er einn fjölmargra skóla sem nú taka þátt í göngum í skólann verkefninu. Verkefnið er árlegt og þekkja nemendur verkefnið því vel. Við í Lindaskóla hvetjum alla til að taka þátt og sá bekkur sem er duglegastur að ganga í […]

Lesa meira

Skólasetning – tímasetningar

Skólasetning Lindaskóla verður í matsal nemenda miðvikudaginn 23. ágúst 2023. Nemendur mæta eins og hér segir: 8:30 – nemendur í 2.,  3. og 4. bekk 9:00 – nemendur í 5., 6. og 7. bekk 9:30 – nemendur í 8., 9. og […]

Lesa meira