Kvennaverkfall – 24. október 2023
Allar upplýsingar varðandi skólastarf á kvennaverkfallsdaginn má finna í tölvupósti til foreldra eða á Mentor.
Allar upplýsingar varðandi skólastarf á kvennaverkfallsdaginn má finna í tölvupósti til foreldra eða á Mentor.
Mætum í bleiku eða skörtum bleikum lit.
Lindaskóli er einn fjölmargra skóla sem nú taka þátt í göngum í skólann verkefninu. Verkefnið er árlegt og þekkja nemendur verkefnið því vel. Við í Lindaskóla hvetjum alla til að taka þátt og sá bekkur sem er duglegastur að ganga í […]
Skólasetning Lindaskóla verður í matsal nemenda miðvikudaginn 23. ágúst 2023. Nemendur mæta eins og hér segir: 8:30 – nemendur í 2., 3. og 4. bekk 9:00 – nemendur í 5., 6. og 7. bekk 9:30 – nemendur í 8., 9. og […]
Skilmálar vegna afnota af spjaldtölvu hafa verið uppfærðir sem hér segir: Í 3. lið breytist “umsýslukerfið Lightspeed” í “umsýslukerfi” en um þessar mundir er verið að fara úr Lightspeed umsýslukerfinu yfir í Jamf umsýslukerfið. Í 6. lið bætist við: “Nemanda er […]
Skrifstofa skólans opnar 8. ágúst eftir sumarfrí.