Vordagar og skólaslit
Vordagar Lindaskóla voru dagana 3., 4., og 7., júní, þá var margt ánægjulegt gert í leik og starfi. Farið var í vorferðir og settar voru upp stöðvar á skólalóðinni sem nemendur fóru á og leystu ýmsar þrautir og fóru í leiki. […]