Nemendur í 4.bekk gróðursettu birkiplöntur frá Yrkjusjóði
Í vikunni fengu nemendur í 4. bekk tækifæri til að leggja sitt af mörkum til umhverfisins með því að gróðursetja birkiplöntur frá Yrkjusjóði. Verkefnið er hluti af fræðslu um náttúruvernd og mikilvægi skógræktar. Nemendurnir tóku vel á móti verkefninu og voru […]