
Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk
Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum fimmtudaginn 29. febrúar. Þar kepptu 12 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Lesarar […]